Útgáfa á víxli

Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.  (ÚR) hélt lokað útboð á ÚR 23 0302, tveggja mánaða víxli. ÚR hefur ákveðið að selja 2.500 milljónir með 7,45% vöxtum, sem samsvarar 0,99% álagi á Reibor. Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÚR: „Við hjá ÚR erum afar þakklát...