Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.: Útgáfa á víxlum

Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (ÚR) hélt lokað útboð á víxlum í tveimur flokkum til 3 og 6 mánaða. Samtals bárust tilboð að fjárhæð 4.640 milljónir króna. ÚR hefur ákveðið að taka tilboðum að fjárhæð 3.000 milljónum. Þar af eru 2.900 milljónir í þriggja mánaða víxilinn...