Umsóknir

Hér gefst félagasamtökum, einstaklingum og fyrirtækjum færi á að senda okkur beiðni um hvers konar auglýsingar, styrkbeiðnir og/eða samstarfssamninga. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að vinna umsóknina eins nákvæmlega og kostur er.

Starfsumsóknir óskast einnig sendar með rafrænum leiðum.

Starfsumsókn og Styrkjaumsókn