Nafnið á Brim hf. breytist í Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. Þetta var ákveðið á hluthafafundi félagsins þann 14. sept 2018. Runólfur Viðar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins.
Nýtt nafn Útgerðarfélags Reykjavíkur hf er eina breytingin og engar aðrar breytingar eru á rekstri fyrirtækisins. Það er áfram sama kennitala og sama VSK númer á fyrirtækinu.