„Það þarf að rann­saka þetta. Þetta er kol­ó­lög­legt,“ seg­ir Guðmund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, í sam­tali við mbl.is. Hann vill kom­ast til botns í því hvernig mynd­band, sem tekið var um borð í Kleif­a­bergi, varð til og hver stóð að baki brott­kast­inu sem í því birt­ist.

Sjá frétt á mbl.is – smellið hér

( Mynd fengin af mbl.is )