Útgerð frystitogara frá Reykjavík skreppur saman.

Útgerð frystitogara frá Reykjavík skreppur saman.

Fréttatilkynning frá Útgerðarfélagi Reykjavíkur hf. Útgerð frystitogara frá Reykjavík skreppur saman Útgerðarfélag Reykjavíkur hf (ÚR) hefur sett frystitogarann Guðmund Í Nesi RE-13 á söluskrá og sagt upp öllum sjömönnum í áhöfn hans, samtalst 36 mönnum. ÚR harmar...
Kæra vegna brottkasts

Kæra vegna brottkasts

„Það þarf að rann­saka þetta. Þetta er kol­ó­lög­legt,“ seg­ir Guðmund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, í sam­tali við mbl.is. Hann vill kom­ast til botns í því hvernig mynd­band, sem tekið var um borð í Kleif­a­bergi, varð til og hver stóð að baki brott­kast­inu...
Brim kaupir útgerðarfélagið Ögurvík

Brim kaupir útgerðarfélagið Ögurvík

Eig­end­ur Ögur­vík­ur hf. og Brim hf. hafa gert sam­komu­lag um að Brim hf. kaupi allt hluta­fé í Ögur­vík. Fé­lagið á og ger­ir út frysti­tog­ar­ann Vigra RE-71 frá Reykja­vík og þá hef­ur fé­lagið rekið sölu­skrif­stofu fyr­ir sjáv­ar­af­urðir og vélsmiðju sem m.a....
Kvikmynd frá Guðmundi í Nesi

Kvikmynd frá Guðmundi í Nesi

Víða leynast hæfileikar og “karlarnir” á Guðmundi í Nesi eru engin undantekning. Þeir hafa sett saman þetta skemmtilega myndband sem unnið var þegar mettúrinn mikli var farinn.   Sjón er sögu ríkari og hlekkurinn hér að neðan leiðir ykkur að sýnishorninu....

Fréttatilkynning

Útgerðafélagið Brim hf. telur veiðar skipanna Brimnes RE. 27 og Guðmundar í Nesi RE 13, í fiskveiðilögsögu Grænlands löglegar, enda skipin með veiðileyfi og veiðiheimildir sem útgefin eru af grænlenskum stjórnvöldum. Bæði skipin er með nokkur veiðileyfi. Þar á meðal...