Samþykktir

Samþykktir SAMÞYKKTIR FYRIR HLUTAFÉLAGIÐ Articles of Association FOR THE LIMITED LIABILITY COMPANY Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. 1. gr. Félagið er hlutafélag og nafn þess er Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. Article 1 The company is a limited liability company (hf) and...

Hluthafar

Hluthafar Guðmundur Kristjánsson er raunverulegur eigandi alls hlutafjár í Útgerðarfélagi Reykjavíkur hf., í gegnum óbeint eignarhald sbr. neðangreinda skiptingu á eignarhaldi...

Stjórnhættir

Stjórnhættir Félagsstjórn Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. er samansett af þremur stjórnarmönnum, sem kjörnir eru af aðalfundi félagsins fyrir hvert ár í senn. Félagsstjórn fer með æðsta vald í félaginu á milli hluthafafunda, stuðlar framþróun og langtíma árangri...

Skýrslur

Skýrslur Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. hóf opinbera birtingu ársreikninga vegna rekstrarársins 2020. 2023202220212020 Full Year Ú.R. 2023 Consolidated Financial Statements (Icelandic) First Half-Year Period Ú.R. 2023 First Half Year Consolidated Financial Statements...

Skuldabréfaútgáfa

Skuldabréfaútgáfa Hér má nálgast upplýsingar um skuldabréf útefin af Útgerðarfélagi Reykjavíkur hf. Grunnlýsingar og viðaukar Grunnlýsing Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. dagsett 6. maí 2022 Grunnlýsing Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. dagsett 22. ágúst 2023 Endanlegir...

Heim

Um ÚR Útgerðarfélag Reykjavíkur er rótgróið íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki sem gerir út frystitogarann Guðmund í Nesi RE 13. Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur ávallt lagt ríka áherslu á að þau skip sem eru í rekstri hverju sinni, séu umfram annað traust og góð. Það...