Jafnlaunastefna

Jafnlaunastefna Jafnlaunastefna Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. (“ÚR”) tekur til allra starfsmanna félagsins. Markmið stefnunnar er að tryggja starfsmönnum félagsins þau réttindi sem kveðið er á um í 6. gr. laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna....

Jafnréttisstefna

Jafnréttisstefna Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. („ÚR“) er jafnréttissinnaður vinnustaður þar sem leitast er við að fá fólk af öllum kynjum til að starfa í hinum ólíku starfshópum á vinnustaðnum. Óheimilt er að mismuna starfsmönnum vegna kyns, kynhneigðar eða uppruna....

Starfskjarastefna

Starfskjarastefna Stjórn Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. leggur til við aðalfund félagsins 2022 að eftirfarandi starfskjarastefna verði samþykkt. Starfskjarastefna 1.     Markmið Markmið starfskjarastefnu Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. er að gera fyrirtækið að...

Starfsreglur endurskoðunarnefndar

Starfsreglur endurskoðunarnefndar Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. 1.gr. Skipun endurskoðunarnefndar Endurskoðunarnefnd ÚR er undirnefnd stjórnar félagsins og er skipuð af henni í samræmi við IX. kafla A laga nr. 3/2006, um ársreikninga. Nefndin skal starfa í samræmi...

Starfsreglur stjórnar

Starfsreglur stjórnar Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. Starfsreglur félagsstjórnar og reglur um meðferð viðskiptaupplýsinga Skipan stjórnar, formaður, varaformaður og ritun firmans Að loknu kjöri kemur stjórn saman til fundar og kýs formann og varaformann. Aldursforseti...

Samþykktir

Samþykktir SAMÞYKKTIR FYRIR HLUTAFÉLAGIÐ Articles of Association FOR THE LIMITED LIABILITY COMPANY Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. 1. gr. Félagið er hlutafélag og nafn þess er Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. Article 1 The company is a limited liability company (hf) and...