Kvikmynd frá Guðmundi í Nesi

Kvikmynd frá Guðmundi í Nesi

Víða leynast hæfileikar og “karlarnir” á Guðmundi í Nesi eru engin undantekning. Þeir hafa sett saman þetta skemmtilega myndband sem unnið var þegar mettúrinn mikli var farinn.   Sjón er sögu ríkari og hlekkurinn hér að neðan leiðir ykkur að sýnishorninu....